EVY

EVY After Sun 150 ml.

Dregur úr roða og gefur nærandi raka í allt að 12 tíma, múka froðuna sem inniheldur dásamleg húðnærandi innihaldsefni sem er auðvelt að bera á húðina og smýgur hratt inn. Teppir ekki húðina svo hægt er að klæðast fatnaði og létt að setja andlitsfarða yfir strax, mött áferð. 

Vörunúmer: 10139912
+
2.929 kr
Vörulýsing

Hjálpar húðinni að viðhalda fallegum sólbrúnum húðlit án þess að þorna eða flagna.  Valin af fjölda sænskra  tímarita sem besta aftersun varan.

Inniheldur einnig verndandi grunnformúluna, sem eykur og lengir virkni annarra virkra innihaldsefna. After sun inniheldur húðuppbyggjandi silkiextrat og kollagn gegn sólskaða og húðöldrun.  C og E vítamíni sem mikilvæg andndoxun. Kælandi og græðandi Aloe Vera, Ginkgo Bilopa dregur úr roða og bólgum,  Melon mýkir, frískar upp og stinnir húðina.  Allar EVY vörur eru prófaðar af húðlæknum, Hypoallergenic prófað. Engin rotvarnarefni, nanóeindir eða ilmefni.

Notkun

Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umframmagnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og hárenda.

1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

Innihald

Aqua. Butane. Propylene glycol. Caprylic/capric triglyceride. Urea. Palmitic acid. Isobutane. Stearic acid. PVP. Glycerin. Polysorbate 20. Propane. Allantoin. Aloe barbadensis leaf juice powder. Ginkgo biloba leaf extract. Cucumis melo fruit extract. Hydrolyzed silk. Anthemis nobilis flower extract. Tocopheryl Acetate. Sodium Ascorbyl Phosphate. Hydrolyzed Collagen. Dimethicone. Triethanolamine. 150 ml.

Tengdar vörur