Ferti-Lily frjósemisbikar

Ferti-Lily frjósemisbikarinn er hannaður til að færa eins mikið af sæði og hægt er að leghálsinum og auka magnið af sæði sem fer inn í leghálsslímhúðina. Frjósemisbikarinn færir sæðið nær leghálsinum til að auka magn sæðis sem fer í legslímhúðina, þar lifir sæðið lengur sem þýðir að fleiri synda inn í legið, þar með eykur frjósemisbikarinn líkur á getnaði.

Vörunúmer: 10154933
+
7.611 kr
Vörulýsing

Frjósemisbikarinn er auðveldur og þægilegur í notkun. Ferti Lily frjósemisbikarinn er settur inn í leggöngin með fingrunum eftir samfarir. Ferti Lily er gert úr mjúku teygjanlegu lækninga silikoni, auðvelt í notkun, sett inn, beðið og fjarlægt

Leiðbeiningar:

 • Hafið samfarir
 • Snúðu bikarnum
 • Settu bikarinn inn
 • Togaðu varlega til að snúa honum til baka
 • Bíddu í 20-60 mín
 • Fjarlægðu og skolaðu bikarinn eftir notkun
 • Það má nota frjósemisbikarinn í sex tíðahringi.
 • Það þarf ekki að liggja með fæturnar upp í loft við notkun og það má fara á klósettið.
 • Náttúrulegt, öruggt og án hormóna.
 • Ef kona fær fullnægingu þá aukast líkurnar á getnaði, það er í lagi að fá fullnægingu eftir að frjósemisbikaranum hefur verið komið fyrir.
 • Lesið fylgiseðil fyrir notkun.

Tengdar vörur