Friendly úrvalssápuaskja fyrir hárið | Fjórar sápur

Tvö dásamleg hársápustykki ásamt tveimur hárnæringarstykkjum í endurunnum umbúðum sem má endurvinna aftur. Fullkomin gjöf sem hjálpar til við að koma hárinu í lag og um leið verður sjampóplastbrúsanotkun hluti af fortíðinni. Allir dagar geta verið frábærir hárdagar með notkun á Friendly hársápunni og hárnæringunni. Hvort tveggja er pakkað af náttúrulegum hráefnum sem gera hárið þitt hreinna, meira glansandi og lifandi.

Vörunúmer: 10154901
+
3.349 kr
Vörulýsing

Í öskjunni má finna:

  • Hársápu, lavender og te tré
  • Hársápu, lavender og geranium
  • Hárnæringu, lavender og te tré
  • Hárnæringu, lavender og geranium


Frábær tvenna af frábærum tvennum, hársápa og hárnæring og þú getur því valið eftir því í hvernig skapi þú ert í. Í hársápunni má finna laxerolíu sem fer mjúklega um bæði hársvörð og hár. Í hárnæringunni aftur á móti nærandi blanda af kakósmjöri og laxerolíu sem skilur hárið eftir ómótstæðilega mjúkt og laust við flækjur.

Tengdar vörur