Great British Grooming gjafasett fyrir skegg

Taska með sér hólfi í botninum fyrir tannbursta eða greiður. Hver snyrtipungur inniheldur lykilvörur sem herramenn þurfa til að halda gott skegg; Beard Wash, Beard Oil og Beard Balm.
 

 

Vörunúmer: 10151843
+
6.359 kr
Vörulýsing

Beard Wash
Skegghreinsirinn er hannaður til þess að hreinsa skeggið og greiða úr flækjum, þannig að það verði tandurhreint og mjúkt viðkomu. Hreinsirinn inniheldur Argan olíu og B5 vítamín sem bæði mýkja og styrkja skegghárin og húðina undir.

Beard Oil
Marghliða olía sem mýkir gróft og þurrt skegg. Olían kemur í veg fyrir kláða undan skeggi og skeggvexti. Hún inniheldur kraftmikla Argan olíu sem nærir hárið og gefur húðinni undir skegginu aukinn raka og næringu.

Beard Balm
Mýkjandi og rakagefandi skeggtamningavara sem hjálpar þér að temja skeggið. Efnið nærir húðina undir skegginu og veitir fingrum og greiðunni hjálp við að temja óþekku hárin.