Geosilica gjafasett 3x50 ml.

Kísilsteinefni geoSilica er hágæða 100% náttúrulegt steinefni, þróað og framleitt á Íslandi úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun. Kísilsteinefnið er í vökvaformi, ætlað til inntöku og inniheldur engin aukaefni. pakkning með 50 ml af hverju af: Renew, Repair og Recover blöndunum.

Vörunúmer: 10152068
+
4.381 kr
Vörulýsing

Geosilica gjafasett með 3 af þeirra vinsælustu blöndum

  • Repair fyrir bein og liði
  • Recover fyrir vöðva og taugar
  • Renew fyrir hár, húð og neglur

Tengdar vörur