Ginger Love

GingerLove er guðdómleg blanda sítrusávaxta og engifers. Þetta er fyrsti drykkurinn sem var þróaður af Lombardia Hot Drinks fyrirtækinu.

Vörunúmer: 10138775
+
1.949 kr
Vörulýsing

Upphaflega var þessi drykkur þróaður sem heitur koffínlaus drykkur, með dásamlegum froðutoppi. Á hlýjum sumardegi er hann einnig frábær í ísköldu vatni og muldum ís. Þú getur notið GingerLove á hvaða tíma dags sem er og notið eiginleika lífrænu innihaldsefnana þegar þig lystir.

Tengdar vörur