Guli miðinn D3 vítamín 2000ae 120 perlur

Rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk á norðlægum slóðum þarfnast aukins D-vítamíns á veturna vegna þess hve stuttrar dagsbirtu nýtur þá við, og þessi litla birta nægir ekki til að byggja upp forða D3-vítamíns í líkamanum. Því er inntaka D vítamíns nauðsynleg öllum sem búa á Íslandi. D3-Vítamínið í Gula miðanum er 2000 ae eða 50 uq, en það er það sem margir telja að sé nauðsynlegur skammtur fyrir fullorðinn einstakling hér á norðurslóðum. Getur stuðlað að:
 
  • Viðhaldi eðlilegra beina og tanna
  • Eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
  • Viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi
     
Vörunúmer: 10140739
+
1.894 kr
Vörulýsing
  • D3-vítamín er stundum kallað sólarvítamínið vegna þess að húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir áhrifum útfjólublárra geisla sólarljóss.
  • Auk þess fáum við D3-vítamín úr fæðunni aðallega fiskmeti.
  • D3-vítamín er fituleysanlegt og lifrin getur geymt birgðir af því.
  • D3-vítamín er í vottuðum lífrænum jómfrúar-ólífuolíu grunni.
  • Best er að taka D3-vítamín með mat, þannig nýtist það best.


Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1 perla á dag með mat.

Innihald
Innihald í 1 perlu: D3 vítamín (cholecalciferol) 2000AE / 50mcg.
 
Önnur innihaldsefni: Lífræn ólífuolía, gelatín, glycerin og hreinsað vatn.

Tengdar vörur