- Fólinsýra getur hjálpað til við orkuvinnslu fæðu svo að líkaminn geti nýtt fæðuna sem best.
- Fólk sem er undir miklu álagi og streitu getur verið í meiri hættu á að líða skort á fólínsýru en skortur getur lýst sér sem þreyta, pirringur, höfuðverkur og minnkuð matarlyst.
- Ýmis lyf geta valdið skorti á fólínsýru, meðal annars sýrubindandi lyf og getnaðarvarnarlyf.
Án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.