- Járn bætiefni er oft notað við blóðleysi af völdum járnsskort
- Mikilvægt að láta mæla járnið áður en inntaka hefst
- EKKI er ráðlegt að taka inn járnbætiefni nema með staðfestan járnskort með blóðprufu
- Best er að taka járnbætiefni ein og sér, ekki með mat, því að ýmis fæða getur minnkað upptöku járns.
Algeng einkenni járnskorts:
- Orkuleysi
- Slen
- Fölvi
- hand og fótkuldi
- minnkuð mótstaða við sýkingum
- þunglyndi og kvíði
Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.