Guli Miðinn Járn+C 20mg 60 töflur

Járnið í Gula miðanum er auðupptakanlegt og fer vel í magann. Það veldur ekki meltingartruflunum og hægðatregðu eins og sumt járn gerir. Í blöndunni er einnig C vítamín en það eykur upptöku járns í líkamanum. Getur stuðlað að:

  • Draga úr þreytu og lúa
  • Eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Eðlilegri myndun rauðra blóðkorna og blóðrauða


Styrkleiki: 20mg Járn og 200mg C-vítamín.

Vörunúmer: 10047087
+
1.598 kr
Vörulýsing
  • Járn bætiefni er oft notað við blóðleysi af völdum járnsskort
  • Mikilvægt að láta mæla járnið áður en inntaka hefst
  • EKKI er ráðlegt að taka inn járnbætiefni nema með staðfestan járnskort með blóðprufu
  • Best er að taka járnbætiefni ein og sér, ekki með mat, því að ýmis fæða getur minnkað upptöku járns.

Algeng einkenni járnskorts:
  • Orkuleysi
  • Slen
  • Fölvi
  • hand og fótkuldi
  • minnkuð mótstaða við sýkingum
  • þunglyndi og kvíði
 

Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta


Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1 tafla á dag með mat.

Magn:
60 töflur

Skammtastærð:
2 mánuðir

Innihald

Innihald í 1 töflu:
Járn (ferrous fumarate) 20mg, C vítamín (askorbínsýra) 200mg.

Önnur innihaldsefni:
Dicalcium phosphate, microcrystalline cellulose, sterkja, stearic acid, pharmaceutical glaze, silicon dioxide, calcium stearate, talkúm.

Tengdar vörur