FYRSTA HJÁLP
- Hugaðu bæði að eigin öryggi og annarra
- Reyndu að meta og fylgjast vel með ástandi slasaðra eða sjúkra á meðan beðið er eftir aðstoð
- Sæktu hjálp eða hringdu í Neyðarlínuna 1-1-2
- Ef sá slasaði sýnir engin viðbrögð og/eða öndun er óeðlileg beittu endurlífgun.