Göngu sjúkrataska fyrir útivistina

Göngutaska sem inniheldur allt það helsta sem göngu, hjóla eða ævintýramaðurinn þarf á ferðalögum sínum. Innihald í göngutösku:

  • 1 stk. fatli / þríhyrningur
  • 1 stk. sárabindi 7,5 x 450 sm
  • 4 stk. sáraþvottaklútar
  • 1 rúlla heftiplástur
  • 5 stk. skyndiplástrar
  • 2 pakkar klemmuplástur
  • 3 stk. sáragrisjur 7,5 x 10 cm.
  • 4 stk. öryggisnælur
  • 1 stk. blástursgríma
  • 1 par hanskar
  • 1 stk. sáraböggull / þrýstiumbúðir
  • 1 par eyrnatappar
  • 1 stk. skæri
  • 1 stk. flísatöng
  • 1 pakki með 6 stk. hælsærisplástrum
Vörunúmer: 10108566
+
4.425 kr
Vörulýsing

FYRSTA HJÁLP

  1. Hugaðu bæði að eigin öryggi og annarra
  2. Reyndu að meta og fylgjast vel með ástandi slasaðra eða sjúkra á meðan beðið er eftir aðstoð
  3. Sæktu hjálp eða hringdu í Neyðarlínuna 1-1-2
  4. Ef sá slasaði sýnir engin viðbrögð og/eða öndun er óeðlileg beittu endurlífgun.

Innihald

1 stk fatli/ Þríhyrningur

1stk sárabindi 7.5 cm x 4.5 metrar

4stk sáraþvottaklútar

1 stk rúlla heftiplástur

5 stk skyndiplástur

2 pk klemmuplástur

3 stk sáragrisjur 7.5 cm x 10 cm

4 stk öryggisnælur

1 stk blásturs gríma

1 par hanskar

1 stk sáraböggull/þrýstiumbúðir

1 par eyrnatappar

1 stk sklri

1stk flísatöng

1 sett Blister- O- ban hælsærisplástur 3 stærðir 

Tengdar vörur