Guli miðinn Magnesía Magnesíum Hydroxíð 90 hylki

Magnesía (áður Magnesíum Hýdroxíð). Magnesíum gegnir mikilvægu hlutverki í líkamanum eins og að styðja við starfsemi vöðva og er nauðsynlegt fyrir hjarta-og æðakerfið, taugavirkni og alla orkuvinnslu líkamans.

  • Magnesía Magnesíum Hýdroxíð er með C vítamíni og bíoflavoníðum sem getur hjálpað til við hægðatregðu og losað stíflu í ristli. Hægðatregða er mjög algengt vandamál sem er bæði óþægilegt og getur verið skaðlegt heilsunni.
  • Magnesía Magnesíum Hýdroxíð getur einnig fyrirbyggt brjóstsviða og slær á einkenni bakflæðis.
Vörunúmer: 10166592
+
2.894 kr
Vörulýsing

Magnesíum er náttúrulegt steinefni. Magnesía Magnesíum Hýdroxíð getur dregið úr magasýru og aukið vatn í þörmum sem hjálpar til við hægðatregðu.

Magnesía Magnsesíum Hýdroxíð getur stuðlað að:

  • betri hægðum
  • eðlilegu viðhaldi beina
  • eðlilegri starfssemi vöðva
  • eðlilegri starfssemi taugakerfis
  • eðlilegri orkuvinnslu
     

Kemur í jurtahylkjum en þau fara betur í magann á flestum og nýtingin verður markvissari.


Ábyrgðaraðili: Heilsa hf.

Tengdar vörur