Hristið brúsann fyrir notkun og spreyið í nokkrum spreyjum yfir hárið í ca 30 cm fjarlægð.
Schwarzkopf hársprey 250 ml.
Hársprey fyrir fíngert hár sem gefur lyftingu og eykur umfang hársins. Gott hald án þess að hárið sé klístrað, gerir hárið ekki þurrt og einfalt að bursta úr hárinu. Verndar hárgreiðsluna fyrir raka og vind.
Vörunúmer: 10171276
Notkun
Innihald
Alcohol denat. · Dimethyl Ether · Aqua (Water, Eau) · Octylacrylamide/Acrylates/Butylaminoethyl Methacrylate Copolymer · Aminomethyl Propanol · Vinyl Caprolactam/VP/Dimethylaminoethyl Methacrylate Copolymer · Parfum (Fragrance) · Isopropyl Myristate · Triethyl Citrate · Panthenol · Sodium Benzoate · Linalool · Benzyl Alcohol · Geraniol · Hydroxypropylgluconamide · Hydroxypropylammonium Gluconate · Methyl Benzoate · Potassium Sorbate