Hansaplast Aqua Protect Kids 20 stk. #vatnsheldur
Þunnir plástrar úr sveigjanlegu efni með sterku límefni sem verndar sárasvæðið. Plásturinn er úr pólýúrentani sem er mjög húðvænt efni. Sárapúðinn loðir ekki við sárið. Plásturinn er merktur Bacteria Shield merkinu sme þýðir að hann hefur í rannsóknarprófunum Beiersdorf sýnt 99% veernd gegn óhreinindum og bakteríum. 100% vatnsheldur.
Vörunúmer: 10171292