Gjafabréf í heilsufarsmælingu

Þegar við erum heilbrigð gerum við allt betur.  Heilsufarsmæling í Lyfju er gjöf sem getur skipt sköpun og heldur áfram að gefa út lífið þar sem mælingarnar geta gefið góða sýn á almennt heilbrigði og metið líkur á að þróa með sér lífstílssjúkdóma. Gjafabréf í heilsufarsmælingu styðir við heilbrigðan lífstíl og vellíðan. Vellíðan er besta gjöfin.

Vörunúmer: 10122127
+
4.690 kr
Vörulýsing

Gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um. Fallegt gjafabréf þar sem handhafi þessa gjafabréfs fær mælingu og  ráðgjöf sérþjálfaðs starfsmanns Lyfju. Við mælum blóðþrýsting, blóðfitu, blóðsykur og ummál. Þessir þættir eru mikilvægir til að meta alhliða heilbrigði.

Tengdar vörur