Hello Kitty tannkrem 75 ml.

Tannkrem sérstaklega framleitt fyrir börn. Inniheldur flúor, 1000ppm.  Hjálpar til við að koma í veg fyrir holur og tannskemmdir ásamt því að styrkja og verja glerunginn. Hjálpar einnig til við að viðhalda heilbrigðu tannholdi. Tannkremið er sykurlaust og með jarðaberjabragði.

Vörunúmer: 10112203
+
569 kr
Vörulýsing
  • Ráðlagt magn og styrkur af flúortannkremi (upplýsingar af vef Landlæknisembættisins og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins).
  • Yngri en 3 ára: 1/4 af nögl litlafingurs (1000–1350 ppm F)
  • 3–5 ára: Nögl af litlafingri (1000–1350 ppm F)
  • 6 ára og eldri: 1 sentimetri af flúortannkremi (1350–1500 ppm F)

Tengdar vörur