Hitapoki fyrir hendur eða iljar - fjórir litir

Fjölnota litlir hitapokar fyrir hendur eða iljar. Sniðugt inn á vettlinga eða sokka.Hitinn myndast þegar smellt er á málm disk sem er staðsettur í hitapokanum sem veldur því að pokinn stífnar og hitnar. Til að geta notað hitapokann aftur þarf að halda honum í sjóðandi vatni í 8-10 mínútur.

Vörunúmer: 10147836
+
849 kr
Vörulýsing
Þá virkar að smella á málm diskinn á ný. Innihaldsefni gelsins í pokanum er natríum asetatþríhýdrat og eimað vatn.

Tengdar vörur