Human+kind The Ultimate Gift Set gjafakassi

Þessi veglegi gjafakassi inniheldur; Face Scrub 100 ml., Miracle Make-Up Remover hreinsiklút, Day+Night andlitskrem, Shower Mousse Grapfruit, Body Wash Orange og Body Soufflé líkamskrem.

Vörunúmer: 10156169
25% afsláttur
+
8.618 kr 11.490 kr
Vörulýsing

Human+kind Face Scrub 100 ml.
Fullkomin skrúbbur fyrir viðkvæma húð, bólótta húð og húð með exem. Mýkir og róar.

Human+kind Miracle Make-Up hreinsiklútur
Mjúkur og auðveldur í notkun. Kemur í veg fyrir að nota bómullarhnoðra til að fjarlægja farða. Hægt er að nota klútinn allt að 1.000 sinnum. Fjarlægir vatnsheldan maska á einfaldan hátt og fjarlægir mjög fasta maskara.

Human+kind Day+Night Cream 75 ml.
Ahliða andlitskrem með avókadóolíu. Róar, veitir raka og verndar húðina allan daginn. Minnkar roða í húð. Gott á pirraða húð, slit, ör og ójafna húð. Án SLS. Hentar vegan.

Human+kind Shower Mousse Grapefruit Delight 200 ml.
Hreinsifroða sem hreinsar allan líkamann. Nærir þurra húð, ilmar dásamlega, hentar viðkvæmri húð.

Human+kind Bodywash Orange 250 ml.
Ferskur appelsínuilmur. Rík af kókosolíu. Má líka nota sem sjampó. Nærir þurra húð, himneskur ilmur, skilur húðina eftir mjúka og hreina. Hentar viðkvæmri húð.

Human+kind Body Souffle 200 ml.
Létt líkamskrem sem smýgur hratt inní húðina og skilur hana eftir fulla af raka og mjúka. Ilmar dásamlega. Gott fyrir þurra húð.

Tengdar vörur