Higher Nature High Strength B Complex 90 hylki

Inniheldur úrval B-vítamína - fullkomið fyrir erilsaman lífsstíl. Fyllir þig orku með vítamínunum B2, B3, B6 og B12 sem hjálpa til við að draga úr þreytu.
Með pantótensýru (vítamín B5) til að bæta andlega líðan. Vítamín B1, B3, B6 og B12 styðja við taugakerfið og andlega líðan. Notar best form þar á meðal fólínsýru sem metýltetrafólat. Inniheldur B12 vítamín sem oft er lítið af í vegan mataræði

Vörunúmer: 10160503
30% afsláttur
+
3.959 kr 5.655 kr
Vörulýsing

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

Fullorðnir og börn eldri en 13 ára taka eina töflu daglega með mat.

Innihald

Choline bitartrate (anti-caking agent: silicon dioxide), capsule: hydroxypropyl methylcellulose, thiamin (vitamin B1), calcium d-pantothenate (vitamin B5), riboflavin (vitamin B2), nicotinamide (vitamin B3), bulking agent: microcrystalline cellulose, inositol, pyridoxal-5-phosphate (vitamin B6), anti-caking agent: magnesium stearate, pyridoxine hydrochloride (vitamin B6), anti-caking agent: silicon dioxide, calcium L-5-methyltetrahydrofolate (folic acid), pteroylglutamic acid (folic acid), biotin, methylcobalamin (vitamin B12).

Tengdar vörur