Hér er þetta mikilvæga vítamín í blöndu með bioflavoníðum sem gerir það ennþá öflugra. C vítamín er andoxunarefni með fjölbreytta virkni. Það eflir ónæmiskerfið, hefur góð áhrif á húðina, vinnur gegn ofnæmi og kvefi og virkar hreinsandi.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.