Hægt er að nota hlífina á meðan á æfingu eða álagi stendur en ekki síður eftir álag þar sem efnið í hlífinni heldur áfram að virka inn í mjöðmina. Hlífarnar koma sérsniðnar fyrir vinstir eða hægri mjöðm (ein hlíf í pakkningu)
Stærðir (mælt yfir mjöðm þar sem hún er breiðust)
S: 43-48 cm
M: 51-58 cm
L: 58-64 cm
XL: 66-71 cm
XXL: 74-79 cm