Jásön Kid' Natural Sunscreen SPF45, 113 gr,
Sólarvörn sem klístrast ekki og veitir UVA/UVB vörn. Án ilmefna. Veitir UVA og UVB vörn. Kemur í veg fyrir sólbruna. Hentar fullorðnum og börnum 6 mánaða og eldri. Vegan. Berið sólarvörnina aftur á eftir sund, handklæðaþurrkun og mikla svitamyndun. Vegan.
Vörunúmer: 10138967