Kostir Lactacyd Duschcreme:
Inniheldur náttúrulega mjólkursýru, sem hjálpar til við að vernda húðina og viðhalda eðlilegu sýrustigi (pH gildi)
- Lágt sýrustig (pH gildi 3,5)
- Án ilmefna
- Þykkari en fljótandi sápan svo hún er drýgri og þægilegri í notkun
Mikilvæg innihaldsefni:
Mjólkursýra sem viðheldur eðlilegu sýrustigi (pH gildi)
Mild, hreinsandi efni