Lactacyd sápa án ilmefna 250 ml.

Lactacyd sturtusápan er mild og verndandi sturtusápa til daglegrar notkunar. Hún hefur lágt sýrustig (pH gildi 3,5) og inniheldur rakagefandi mjólkursýru samskonar þeirri sem húðin framleiðir sjálf sér til verndar. Sturtusápan er borin á líkamann eins og venjuleg sápa og síðan skoluð vel af. Lactacyd sturtusápan er án ilmefna.

Vörunúmer: 10042139
+
940 kr
Vörulýsing

Kostir Lactacyd Duschcreme:

Inniheldur náttúrulega mjólkursýru, sem hjálpar til við að vernda húðina og viðhalda eðlilegu sýrustigi (pH gildi)

  • Lágt sýrustig (pH gildi 3,5)
  • Án ilmefna
  • Þykkari en fljótandi sápan svo hún er drýgri og þægilegri í notkun

 

 

Mikilvæg innihaldsefni:

Mjólkursýra sem viðheldur eðlilegu sýrustigi (pH gildi)

Mild, hreinsandi efni

Tengdar vörur