- Fyrirferðalitlar og lagast eftir brjóstinu
- Sérstök rakatækni tryggir að þú sért þurr dag og nótt
- Ysta lagið andar og er á sama tíma vatnshelt
- 2 límrendur halda lekahlífinum á réttum stað
- Lekahlífarnar eru alltaf hreinar því hverri og einni er sér innpakkað
- Vinningshafi Mom´s Choice Award
- Vinningshafi What-to-Expect Moms Love it Award
Lansinoh skilur brjóstagjöf og skilur að allar mæður þurfa stundum smá hjálp. Í yfir 30 ár hefur Lansinoh þróað ýmsar vörur sem styðja við brjóstagjöf. Eins og t.d. róandi lanólín brjóstaáburð, brjóstadælur og fylgihluti sem hafa í gegnum tíðina aðstoðað mæður um allan heim.