Berið á húðina 1-2 sinnum í viku. Látið maskann liggja á húðinni í 5-10 mínútur áður en þið skolið af. Forðist svæðið í kringum augun. Ef maskinn berst í augun, skolið þá vel með vatni.
La Provencale Bio Mask of Purity 100 ml.
Andlitsmaski sem dregur úr sýnileika svitaholna og dregur úr umfram framleiðslu óhreinnar olíu í húðinni. Maskinn stuðlar að jafnvægi í húðinni og djúphreinsar hana. Formúlan er hönnuð fyrir viðkvæma húð og ertir hana ekki á meðan maskinn virkar. Lykil innihaldsefni í vörunni er lífræna ólífuolían sem er einkenni La Provencale Bio varanna ásamt hvítum leir.
Aqua / water, kaolin, perlite, glycerin, caprylic/capric triglyceride, sucrose*, cetearyl alcohol, benzyl alcohol, olea europaea fruit oil / olive fruit oil*, aloe barbadensis leaf juice powder*, stearic acid, stearyl alcohol, glyceryl stearate citrate, cetearyl glucoside, sodium anisate, sodium levulinate, sodium phytate, helianthus annuus seed oil / sunflower seed oil, myristic acid, palmitic acid, alcohol, xanthan gum, tocopherol, salicylic acid, linalool, geraniol, limonene, citronellol, parfum / fragrance . (f.i.l. B223447/2).