Led Wavelength rauðljósagríma

Afhjúpaðu ljómandi og unglegt yfirbragð með STYLPRO Wavelenght LED andlitsgrímunni. Þessi handhæga rauðljósagríma sameinar krafta af LED ljósatækni með 4 mismunandi stillingum til að einblína á það svæði sem húðin þín þarfnast hverju sinni.

Vörunúmer: 10170604
+
22.699 kr
Vörulýsing
  • Rauða LED ljósið hjálpar við að auka kollagen-framleiðslu í húðinni og að draga úr ásýnd fínna lína og hrukka.
  • Bláa LED ljósið einblínir á litabletti og bólur og stuðlar þar af leiðandi af ljómandi húð.
  • Gott er að kynna sér kosti þess sem nær-innrautt ljóss gerir til að draga úr bólgu. Að lokum er það fjórða og síðasta stillingin sem en þar eru allar stillingarnar saman, rauða, bláa og nær-innra LED ljósin sem vinna saman í að takast á við hin ýmsu húðvandamál samtímis (að gefnu tilefni ef enginn alvarlegur húðsjúkdómur er til staðar).

Stígðu inn í nýtt tímabil nýsköpunar í húðumhirðu og ljómaðu með STYLPRO bylgjulengdar LED andlitsgrímunni, þar sem vísindi mæta fegurð fyrir ljómandi umbreytingu!

Dr. Abs leiðandi sérfræðingur í LED meðferðum mælir með því að nota STYLPRO Wavelenght LED mask daglega.

Askjan inniheldur:

  • 1 x STYLPRO Wavelength LED Face Mask
  • 1 x USB-C Cable
  • 2 x Silicone Eye Comfort Pads
  • 2 x Adjustable Mask Straps

Notkun

ATHUGIÐ
Ekki er mælt með því að nota grímuna ef:

  • Þú ert með títaníum skrúfur eru í andliti/munni
  • Ert með flogaveiki
  • Á meðgöngu eða þegar er verið með barn á brjósti
  • Hefur greinst með húðkrabbamein síðustu 3 mánuði
  • Ert með ljósnæmni

Tengdar vörur