Loreal Brow Artist Xpert Cool Blond

Augnbrúnablýantur í formi skrúfblýants sem býður uppá mikla nákvæmni þegar kemur að því að móta augabrúnirnar. Formúla blýantsins er mött og mjúk svo hún líkir eftir áferð augabrúnanna sjálfra. Besta við blýantinn er þó að hann er skúfblýantur svo yddari er algjör óþarfi.

Vörunúmer: 10142928
+
1.629 kr
Vörulýsing

Oddur blýantsins er hannaður með það í huga að það sé hægt að móta augabrúnirnar með nákvæmum hætti.

Notkun

Byrjið á því að greiða í gegnum augabrúnirnar með greiðunni sem fylgir. Það tryggir að þið sjáið hvernig ykkar augabrúnir liggja svo að það er auðveldara að fylgja þeirri mótun sem er til staðar áður en þið fyllið inní þær. eftir að liturinn er borinn í er gott að greiða eftur í gegnum brúnirnar til að dreifa litnum og mýkja áferð hans. 

Oddur blýantsins er þríhyrndur en það gerir það að verkum að það er bæði auðvelt að móta augabrúnirnar nákvæmlega og það er einnig auðvelt að fylla inní þær og þykkja.

Tengdar vörur