L'Oreal Paris True Match farði #9.N Truffle

True Match er mest seldi farðinn frá L'Oréal Paris. Farðinn inniheldur 6 mismunandi litartóna sem aðlagast í 99.5% tilfella fullkomlega að áferð og húðlit hvers og eins og gefur þannig húðinni fullkomna, náttúrulega og heilbrigða áferð. Formúlan inniheldur Hyaluronic sýru sem fyllir húðina af raka í 24 klukkustundir. Farðinn er fljótandi og mjög léttur í sér en þekur einnig vel. Það er auðvelt að blanda og byggja upp þekju farðans á húðinni. Hann er til í mörgum mismunandi litatónum þannig allir ættu að geta fundið sér lit sem hentar.
 

  • Hentar viðkvæmri húð
  • Án ilmefna og alkahóls
  • Stíflar ekki svitaholur
  • Prófað af húðlæknum
  • Vegan
Vörunúmer: 10167099
+
2.998 kr
Notkun

Berðu farðann á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.

Innihald

G2047548 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • DIMETHICONE • ISODODECANE • CYCLOHEXASILOXANE • GLYCERIN • PEG-10 DIMETHICONE • METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER • BUTYLENE GLYCOL • PENTYLENE GLYCOL • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • SODIUM CHLORIDE • POLYGLYCERYL-4 ISOSTEARATE • HEXYL LAURATE • CAPRYLYL GLYCOL • PHENOXYETHANOL • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • TOCOPHEROL • PANTHENOL • ALUMINUM HYDROXIDE • HYDROXYETHYL UREA • ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER • SODIUM HYALURONATE • SILICA • TIN OXIDE • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • MICA • CI 77288 / CHROMIUM OXIDE GREENS • CI 77007 / ULTRAMARINES]. (F.I.L. Z295965/1).

Tengdar vörur