L'Oreal Paris Infaillible Grip 36H Gel Eyeliner #13 Velvet Bordeaux

Prófaðu mest selda L'Oréal Paris augnblýantinn á Norðurlöndum, Infaillible Grip 36H Gel Automatic Eyeliner! Gelaugnblýantur sem helst lengi á, gefur sterkan lit, auðveldur í notkun og hefur innbyggðan blöndunarenda. Oddurinn rennur mjúklega yfir húðina án þess að stoppa eða toga í hana og skapar skarpt eða klassískt augnlínulúkk. Notaðu innbyggða blöndunarendann til að mýkja línurnar og búa til smokey lúkk. Formúlan er vatnsheld, svitaþolin og þolir smit, og helst á sínum stað í allt að 36 klukkustundir.

Vörunúmer: 10171316
+
2.169 kr
Notkun
  • Skref 1: Berðu augnblýantinn meðfram neðri og efri augnhárarótinni, frá innri augnkrók að ytri, til að ramma inn augun.
  • Skref 2: Notaðu innbyggða blöndunarendann til að mýkja línurnar.

Tengdar vörur