Berið serumið á hreina húð, bæði andlit og háls bæði kvölds og morgna. Berið serum á undan dag- eða næturkremi.
La Roche-Posay RosaliacAR Facial Redness Serum 40 ml.
Rosaliac AR Intense serumið er hannað fyrir viðkvæma húð sem hefur tilhneigingu til að roðna. Serumið hentar til að nota við staðbundnum roða. Dregur úr roða og tilhneigingu hans til að koma aftur. Serumið róar húðina og minnkar óþægindi í húðinni. Serumið má nota eitt og sér, sem viðbót við læknismeðferð eða eftirfylgni að lokinni læknismeðferð.
Vörunúmer: 10159379
Notkun