- Brúnn sykur: Ríkur af náttúrulegum steinefnum sem styrkja húðina og viðhalda heilbrigði hennar eftir notkun.
- Ljós sykur: Náttúrulegur og rakagefandi sem kemur í veg fyrir þurrk í húðinni og gefur húðinni silkimjúka áferð.
- Hvítur sykur: Örfínar agnir sem bráðna saman við húðina um leið og þær má burtu ójöfnur og óhreinindi.
Notið skrúbbana eins oft og ykkur finnst nauðsynlegt fyrir ykkar húð. Notið ólíka skrúbba til að styrkja ákveðna eiginleika húðarinnar.