Aðlagaðu húðrútínuna að þinni húð. Custom Actives er lína frá Mádara sem samanstendur af nokkum vörum, hver vara er þykkni af virkum, náttúrulegum innihaldsefnum sem auðveldlega er hægt að blanda við rakakrem. Þannig er hægt að vinna sérstaklega á ákveðnum vandamálum og betrum bæta húðina. Frábær leið til að persónugera húðrútínu hvers og eins.