Eftir húðhreinsun er mælt með að þerra yfir bólunar og setja plásturinn á og láta bíða á í um 8 tíma, gott að gera yfir nóttu. Veldu plástur sem er stærri en vandamálasvæðið. Daginn eftir er plásturinn tekinn varlega af og eðlileg morgunrútína gerð.
COSRX Master Patch Clear Fit bóluplástrar 24 stk.
Bóluplástrar sem vernda vandamálasvæði frá því að versna en viðhalda raka í húðinni til að koma í veg fyrir frekari útbrot. Dregur úr framleiðslu óhreininda, kemur í veg fyrir öramyndun og verndar svæðið. Hentar olíu mikilli og bólóttri húð.
Vörunúmer: 10170677
Notkun
Innihald
Petroleum Resin, Cellulose Gum, Styrene Isoprene Styrene Block Copolymer, Polyurethane Film, Polyisobutylene, Liquid Paraffin, Tetrakismethane