Medela hjálparbrjóst

Hjálparbrjóst er að meginhluta grönn slanga sem notuð er til að koma næringu til ungbarna sem eiga við langtíma fæðuörðugleika að etja.  Það að láta barnið taka brjóst en nærast samt í gegnum slönguna getur haft jákvæð áhrif á hormónabúskap móður og komið þannig af stað mjólkurframleiðslu á náttúrulegan hátt.

Vörunúmer: 10024704
+
11.264 kr
Vörulýsing

Hentar í eftirfarandi tilfellum:

  • sem viðbótarnæring
  • fyrir börn með fæðuörðugleika (munnhol)
  • fyrirbura
  • veikburða/óvirk ungbörn
  • ungbörn sem nærast illa
  • fötluð börn
  • börn mæðra sem mjólka lítið
  • börn mæðra sem mjólka ekki
  • sem tæki til að venja ungbörn á brjóst

Tengdar vörur