Helstu ástæður risvandamála: – Aukaverkanir af lyfjum – Aukaverkun eftir skurðaðgerð t.d. á blöðruhálskirtli – Sykursýki sem hefur leitt til skaða á tauga- eða æðakerfi – Hjarta-, æða- eða nýrnasjúkdómar – Mænuskaði – Geðræn vandamál – Áfengis- og/eða lyfjamisnotkun Aðrar ástæður geta einnig legið að baki.
Risdælan samanstendur af lofttæmingardælu, 4 gúmmíhringjum í mismunandi stærðum, sílikon og olíulausu sleipiefni ásamt tösku.