Maybelline MasterInk Matte #vatnsheldur

Fyrsti blauti eyelinerinn frá Maybelline sem er með oddi sem kallast Smart Tip. Með oddinum verður sérstaklega auðvelt að móta línur og ramma inn augun. Formúlan inniheldur kolsvört litapigment sem gefa dramatíska áferð. Formúlan er vatnsheld, það kvarnast ekki uppúr henni og hún endist í alltað 16 klukkutíma!

Vörunúmer: 10142998
+
1.979 kr
Vörulýsing

Tengdar vörur