Mommy Bliss lífrænir D vítamíndropar fyrir ungbörn, 100 skammtar

Vissir þú að flest ungbörn skortir D -vítamín, sólskinsvítamínið? Samkvæmt Embætti Landlæknis á Íslandi* er ráðlagt að gefa ungbörnum D-vítamín dropa frá 1-2 vikna aldri sem svarar til 400iu.Þessar ráðleggingar gilda hvort sem er að barnið sé á brjósti og/eða ungbarnablöndu.

Vörunúmer: 10163676
+
2.649 kr
Vörulýsing

Einn dropi inniheldur 400iu sem er ráðlagður dagskammtur

*Ráðleggingar Landlæknis

Notkun
 • Hallaðu flöskunni og kreistu varlega til að gefa einn dropa.
 • Setjið einn dropa daglega á geirvörtuna eða snuðið, eða blandið saman við formúlu, brjóstamjólk, safa eða annan mat.
 • Ekki fara yfir ráðlagðan daglegan skammt.
 • Ráðlagður skammtur er 1 dropi á dag
   

Afhverju mælum við með Mommy Bliss D vítamín dropum?

 • USDA vottaðir lífrænir
 • 400iu ráðlagður dagskammtur í einum dropa (í stað þess að gefa 5 dropa eins og í öðrum sambærilegum vörum)
 • Enginn viðbættur sykur
 • Ekkert áfengi
 • Engin gervi bragð- og litarefni
 • Laus við 8 efstu ofnæmisvaka
 • NSF vottuð: Sjálfstætt prófuð og vottuð til að uppfylla staðla um gæði og öryggi
Innihald
 • Lífræn sólblómaolía
 • D-vítamín
 • E -vítamín (til að viðhalda ferskleika
Inniheldur EKKI:
 • Gervi litar- og bragðefni
 • Súkrósa
 • Glúten
 • Bindiefni eða fylliefni
 • Mjólkurvörur
 • Ger
 • Aukaafurðir úr jarðolíu
 • Áfengi

Tengdar vörur