Foodin Mysuprótein súkklaði 500 gr.

Próteinið frá FOODIN er hágæða Finnskt mysuprótein sem inniheldur engin aukaefni, sykur né gervisætuefni. Hægt er að velja á milli 3 bragðtegunda. Vanillu og súkkulaði innihalda aðeins 3 innihaldsefni og svo er einnig hægt að versla bragðlausa tegund sem inniheldur einungis hreint mysuprótein. Vanillupróteinið er til dæmis frábær viðbót í próteinpönnuköku bakstur! Próteinið er bragðbætt með hreinni vanillu frá Madagaskar og náttúrulegri stevíu.

Vörunúmer: 10171396
+
4.899 kr
Vörulýsing

Mysuprótein hefur fullkominn amínósýruprófíl, sem inniheldur allar lífsnauðsynlegar amínósýrur. Kasein og laktósi hafa verið brotin niður úr próteininu, sem gerir það auðveldara fyrir meltingu.

Próteinið hentar einstaklega vel í hristinga, bakstur og það er einnig virkilega bragðgott eitt og sér út í vatn eða mjólk.

Súkkaðipróteinið er bragðbætt með hreinu hráu og ristuðu kakódufti frá Perú og náttúrulegri stevíu.

Innihald

Ultra filtrated whey protein (Finland), Toasted cacao powder(Peru), Raw cacao powder(Peru), Steviol glycoside (China) 

Tengdar vörur