Margir þekkja engiferrótina úr austurlenskri matargerð og hefur túrmerik rótin sem er náskyld engifer verið mikið notuð í kínverskum og indverskum hefðum. Bromelain (brómelín) er samheiti yfir ensím sem sem finnast í ananassafa og ananasplöntunni sjálfri. Styrkleiki þessara ensíma er að þau geta meðal annars brotið niður prótein og gelatín.
· Fyrir 6 ára og eldri.
· Hentar vegan og grænmetisætum.
· Án erfðabreyttra efna, gervi-, lit- og bragðefna.
· Mjólkur-, glúten-, ger-, hnetu-, salt-, soya-, sterkju- og sykurlaust.
· EKKI ráðlagt fyrir barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.
· EKKI ráðlagt fyrir þá sem eru blóðþynnandi lyfjum eða hafa fengið gallsteina.
Ábyrgðaraðili: Artasan