Nanogen hármaski fyrir aukna lyftingu 200 ml.

Fjölhæfur maski fyrir hár og hársvörð sem er stútfullur af einstökum Nanogen hárvaxtarþáttum sem ýta undir heilbrigðan hárvöxt og þenja út hárið.

Vörunúmer: 10147115
+
5.343 kr
Vörulýsing
  • Léttur, nærandi og gefur samstundis aukinn gljáa og lyftingu.
  • Veitir lausn til að aðstoða við hárvöxt. Þykkara og heilbrigðara hár eftir einungis eitt skipti.
  • Maskinn inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.
Notkun

Notist tvisvar í viku yfir tveggja mánaða tímabil til þess að bestur árangur náist.

Laus við paraben, SLS og hentar fyrir viðkvæman hársvörð.

Innihald
  • Hyaluronic sýra: ver hárið frá áhrifum öldrunar og gefur hárinu og hársverðinum aukinn raka, þannig að hárið verður vel nært með silkimjúka áferð.
  • Keratin: náttúrulegt þykkingarprótín sem gefur hárinu raka, fyllingu og gefur hárinu samstundis aukna þykkt.
  • Argan olía: gerir hárið mýkra, sléttara og gefur því meiri glans.

Tengdar vörur