Hentar vel fyrir litlar og miðlungs blæðingar
- Vottuð lífræn bómull
- Hentar vel fyrir viðkvæma húð
- Plastlaus
- Án kemískra efna
- Án ilm- og litarefni
- Klórlaus
- Niðurbrjótanleg dömubindi
Natracare Ultra extra pads eru frábrugðin því sem við þekkjum innan Natracare þar sem hún inniheldur tvöfalt rakadrægt lag sem er úr 100% vottuðum lífrænum bómull. Dömubindin eru einstaklega þétt í sér, koma með vængjum og eru silkimjúk.
Hentar vel fyrir litlar og miðlungs blæðingar