Ef þú þekkir ekki skrúbbun (exfoliation), eða ert með þreytta, viðkvæma eða rakaþurra húð sem er hætt við roða, eru PHA Renewal pads fullkomið skref til þess að undirbúa húðina fyrir áframhaldandi húðrútínu.
Neostrata Restore PHA Renewal hreinsiskífur 60 stk.
Þessar blautu andlitsskífur sem innihalda 4% Polyhydroxy sýru (PHA), sem hentar viðkvæmri húð, skrúbba mjúklega þreytta húð og afhjúpa geislandi og jafna áferð. Notaðu skífurnar tvisvar daglega eftir hreinsun til að koma jafnvægi á, endurstilla og undirbúa húðina fyrir aðrar húðvörur í rútínunni þinni, ásamt því að fjarlægja restar af óhreinindum.
Strjúkið skífu yfir andlitið eftir hreinsun bæði kvölds og morgna.
Aqua/water/eau, butylene glycol, gluconolactone (pha), polysorbate 80, propylene glycol, lactobionic acid, tocopheryl acetate, tetrahexyldecyl ascorbate, camellia sinensis leaf extract, chondrus crispus extract, cucumis sativus (cucumber) fruit extract, citrus grandis (grapefruit) peel oil, citric acid (aha/bha), arginine, polysorbate 20, sodium hydroxide, caprylyl glycol, disodium edta, chlorphenesin, phenoxyethanol.
Lykil innihaldsefni:
- 4% Gluconolactone (PHA): Mjúklega, en með miklum áhrifum, fjarlægir húðfrumur sem hafa safnast upp, og afhjúpar heilbrigðari húð og jafnari húðlit og áferð. Styður við náttúrulegt varnarlag húðarinnar (moisture barrier).
- Þykkni úr Grænu Tei og Gúrku: Þekkt fyrir að auka raka og róa þurra og pirraða húð.