Neubria Neu Phase 30 töflur

Blandan er sérhönnuð fyrir og eftir tíðahvörf kvenna en hún hefur það að markmiði að styðja við almenna vellíðan. Blandan inniheldur 36 tegundir virkra næringaerefna sem stuðla að eðlilegu hormóna jafnvægi ásamt því að formúlan inniheldur náttúruleg plöntuestrógen sem sýnt hefur verið fram á að hafi jákvæð áhrf á heilsu okkar og geti jafnvel haft fyrirbyggjandi áhrif á hina ýmsu kvilla. 

Vörunúmer: 10167999
+
2.139 kr
Vörulýsing

Grænkeravænt. Án glútens, laktósa og gers og gervilitarefna.

Innihald

A-, C-, B5-, E-, B6-, B2-, D3- og B12 vítamín, bíótín, kalíum, joð, spírúlína, sellulósi, magnesíumoxíð ásamt fleirum mikilvægum næringarefnum.

Tengdar vörur