NitWits All-in-One hárlúsasprey
Mest selda Lúsasprayið í Ástralíu! Auðvelt í notkun og ilmar vel. Drepur bæði lús og nit í einni meðferð.
Undirbúningur
Setjið handklæði yfir axlirnar og losið læsinguna á sprayinu. Hárið skal vera þurrt.
Notkun
Haldið sprayinu um 10 cm frá hárinu og sprayið jafnt yfir hár og hársvörð þar til sprayið hefur hulið allt háriðNuddið vel í hársvörðinn og í gegnum hárið til að tryggja að sprayið hylji allt hárið. Hafið efnið í hárinu í 20 mínútur til að vera örugg um að bæði lúsin og nitinséu dauð. Skolið hárið vel og þvoið hefðbundnum þvotti. Gott er að notakambinn sem fylgir og greiða í gegnum hárið, það tryggir að hárið verður laust við lúsina og eggin eftir meðferð.
Fyrir notkun: Lesið leiðbeiningar, notið vöru einungis eins og ráðleggingar segja til um. Haldið vörunni frá ungum börnum.
Varan er eingöngu til notkunar útvortis. Forðist að varani komist í snertingu við augu, ef það gerist skolið með vatni og hafið samband við lækni.
Notist ekki á börn undir 6 mánaða aldri. Ef við notkun vart verður við ertingu eða óþægindi hættið notkun vörunnar og skolið vel úr. Geymist við stofuhita.
Dimethicone, Lauryl Alcohol, Decyl Alcohol, Myristil Alcohol, Ilmefni.