Kostir:
- D-vítamín er fituleysanlegt vítamín og öflugt andoxunarefni.
- D-vítamín stuðlar að viðhaldi beina ásamt eðlilegri starfsemi vöðva og ónæmiskerfis.
- EPA- og DHA-fitusýrur stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans.
- DHA hjálpar til við að viðhalda eðlilegri heilastarfsemi og eðlilegri sjón.
Jákvæð áhrif á sjón og heilastarfsemi fást við neyslu á 250 mg af DHA á dag og á starfsemi hjartans við neyslu á 250 mg af EPA og DHA á dag.
- Hentar bæði alætum og grænmetisætum.
- Inniheldur ekki: Laktósa, sykur, alkóhól og glúten.
Rannsóknir hafa sýnt að munnúði er það form með bestu upptöku í mannslíkamanum.
- Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
- Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
- Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
- GMP vottað
Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina. Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.
Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf.