NRS
NRS hneppiaðstoð með krók fyrir rennilás

Hneppari, aðstoðar þá sem eiga erfitt með fínhreyfingar eins og að hneppa tölum á skyrtum.  Með hnepparanum er hægt að krækja í töluna í gegnum tölugatið og auðvelda viðkomandi þannig að klæða sig í skyrtur og peysur. Á hinum endanum er krókur til að krækja í rennilásin ef viðkomandi á erfitt með að lyfta höndunum upp og aðstoðar þannig við að renna upp og niður.

Vörunúmer: 10150547
+
2.114 kr
Vörulýsing

Breitt og þægilegt hald sem auðveldar grip og notkun. Handhægt og fyrirferðalítið verkfæri sem auðvelt er að taka með sér á ferðalög eða annað. 


Tengdar vörur