Handsprittið er sótthreinsandi, mýkjandi og nærandi. Sprittið inniheldur 100% hreina lavender ilmkjarnaolíu og ilmurinn er því einstaklega ljúfur og róandi. Númer eitt er handspritt sem veitir góða vörn gegn sýkingum en vekur einnig vellíðan og góðar tilfinningar.
Númer eitt handspritt 50 ml. #sítrónu
Númer eitt er handspritt með 100% hreinni sítrónu ilmkjarnaolíu ásamt hafþyrnisolíu sem gefur mýkt og kemur í veg fyrir þurrar hendur.
Vörunúmer: 10160038
Vörulýsing
Innihald
Vatn, etanól (75%), ísóprópanól (5%), glýseról, SHAJIO™ hafþyrnisolía, sítrónu ilmkjarnaolía frá Nikur