Nuud svitakrem, stifti 45 gr.

Nuud í stifti fyrir þá sem vilja ekki krem á puttana. Nuud svitakremið er byltingarkennt svitakrem með míkró silfurögnum sem inniheldur engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né umhverfið. Virku innihaldsefnin eru microsilver og zinc oxide. Nuud er náttúrulegur og vegan vinalegur svitalyktareyðir sem inniheldur EKKERT af eftirfarandi efnum: ál, eiturefni, alkóhól, gerfiilmefna, salt, parabena. Hentar fyrir vegan

Vörunúmer: 10171059
+
2.499 kr
Vörulýsing

Innihald

Coconut oil**, corn starch*, sunflower wax*, myrica Berry wax*, olive oil**, triethyl citrate (plant-based deodorant active ingredient)*, plant-based wax*, plant-based emollient*, emulsifier from macadamia oil*, lactic acid salt*, vitamine E*, zinc oxide*, sunflower oil*, silver*, plant-based emollient*, plant-based thickener*

* 100% natural
** organic

Tengdar vörur