• Ultra er hugsað til notkunar þegar maður hefur þegar misst nokkuð af vökva eins og eftir æfingar.
• Aðeins meiri sykur en í Nuun Sport eða um 3g.
• Inniheldur aukalega natríum, kalíum og klóríð.
• Náttúruleg litar- og bragðefni
• Fæst með mango og hindberjabragði
• 1 tafla út í 120ml af vatni – má taka allt upp í 4 á dag.