OcuSOFT Lid Srub Allergy augnlokahreinsir klútar 30 stk.

Hreinsir fyrir ofnæmið. Augnlokahreinsir fyrir ofnæmisbólgur í augum, með te tré olíu - róandi og kláðastillandi verkun. Er kláði, sviði og þurrkatilfinning í augunum. Bólgan getur meðal annars stafað af ofnæmisviðbrögðum og getur notkun klútanna minnkað þreytu og pirring frá augnlokum.

Vörunúmer: 10159942
+
6.227 kr
Vörulýsing

Klútarnir fjarlægja olíu, ryk, frjó og aðra aðskotahluti frá hvörmum. Þeir innihalda m.a. extrakt úr grænu tei, te tré olíu og náttúrulega fituefnið PSG-2™ sem talin eru geta minnkað roða, bólgur og kláða í ofnæmisbólgnum augnlokum.

Tengdar vörur