The Ordinary The Daily gjafasett

Gjafasett fyrir allar húðgerðir sem inniheldur:

  • Natural Moisturizing Factors + HA 30 ml.
  • Hyaluronic Acid 2% + B5 30 ml.
  • Squalane Cleanser 50 ml.
Vörunúmer: 10168778
+
5.378 kr
Vörulýsing

The Ordinary Natural Moisturizing Factors + HA
Olíulaust rakakrem sem styður við náttúrulegan rakahjúp húðar. Rakakremið verndar ytra lag húðarinnar og gefur henni raka án þess að skilja eftir sig fitu. Kremið inniheldur meðal annars aminósýrur, hýalúrónsýrur, seramíða, sodium og glycerín. Með reglulegri notkun þá styrkir kremið varnarhjúp húðarinnar og húðin fyllist raka án þessa að verða fitug. Kremið veitir tafarlaus og varanleg áhrif.

The Ordinary Hyaluronic Acid 2% + B5
Hyaluronic Acid 2% + B5 er formúla sem sameinar lágar-, meðal- og þunnar hýaluronics sýrur sem viðhalda raka húðarinnar. Formúlan vinnur einnig á hrukkum og sléttir áferð húðarinnar. Hún inniheldur pro-vítamín B5 til að auka raka sem leiðir til sléttari og þéttari húðar.

The Ordinary Squalane Cleanser
Hreinsir sem fjarlægir og hreinsar förðunarvörur og óhreinindi. Hreinsirinn styður við náttúrulegan rakahjúp húðarinnar og húðin helst mjúk vegna lipophilic estera. Formúlan er ekki ofnæmisvaldandi og er sápulaus og hentar því vel til daglegrar notkunar.

 

 

Tengdar vörur